Áhrifavaldarnir okkar
Hér á þessari síðu verður hægt að skoða áhrifavaldana okkar. Þangað til erum við hér á Instagram:

Umboðsskrifstofan
Atelier Agency er umboðsskrifstofa sem vinnur með áhrifavöldum að sækja og viðhalda samstörfum fyrir samfélagsmiðla sína. Að sama skapi leggjum við áherslu á þróun hvers og eins ásamt því að aðstoða við markmiðasetningu og vöxt.
Innan Atelier Agency viljum við byggja upp samfélag áhrifavalda sem að styðja hvort annað. Við viljum einnig stækka áhrifavaldamarkaðinn með því að bjóða fólk velkomið sem er að stíga sín fyrstu skref og þannig gera bransann aðgengilegri og stuðla að þróun hans.
Ef þú hefur áhuga á því að slást í hópinn sendu okkur tölvupóst á kristjana@atelieragency.is