Atelier Agency er umboðsskrifstofa sem vinnur með bæði áhrifavöldum og fyrirtækjum. Við viljum byggja upp samfélag áhrifavalda ásamt því að stækka markaðinn með því að bjóða fólk velkomið sem er að stíga sín fyrstu skref og þannig gera bransann aðgengilegri og stuðla að þróun hans.

Ef þú hefur áhuga á því að taka samtalið við okkur endilega fylltu út formið hér fyrir neðan. Þú getur líka skráð þig á póstlistann til að fylgjast almennt með öllu sem er framundan hjá okkur.