Hvað færðu út úr ráðgjöfinni?
Hugmyndir að áhrifavöldum
Við greinum hvaða áhrifavaldar passa best við vörumerkið þitt og hvernig samstarf getur litið út.
Tillaga að næstu skrefum
Skýr mynd af næstu skrefum, markmiðum og mögulegri uppbyggingu til lengri tíma.
Heiðarlegt mat
Hlutlaust og faglegt mat á því hvort áhrifavaldamarkaðssetning henti þér – eða ekki.