Frí ráðgjöf

Bókaðu 30 mínútna fría ráðgjöf með Atelier.

Við förum yfir markmið, stöðu mála og hvernig áhrifavaldamarkaðssetning getur nýst þínu vörumerki.

Engin skuldbinding – aðeins skýr sýn á næstu skref.

Hvað færðu út úr ráðgjöfinni?

Hugmyndir að áhrifavöldum

Við greinum hvaða áhrifavaldar passa best við vörumerkið þitt og hvernig samstarf getur litið út.

Tillaga að næstu skrefum

Skýr mynd af næstu skrefum, markmiðum og mögulegri uppbyggingu til lengri tíma.

Heiðarlegt mat

Hlutlaust og faglegt mat á því hvort áhrifavaldamarkaðssetning henti þér – eða ekki.

Stefna. Sköpun. Samstarf

Nýr heimur markaðssetningar byrjar hér

Vinnum þetta saman