[Sérsniðnar|Markvissar|Vandaðar] lausnir fyrir þitt vörumerki
Veldu þjónustupakkann sem hentar þér
Fyrir fyrirtæki sem eru að stíga sín fyrstu skref í áhrifavalda markaðssetningu
- Val á 1-3 áhrifavöldum
- Herferðaráætlun
- Utanumhald á afhendingu efnis
- Mánaðarleg skýrsla
Fyrir fyrirtæki sem vilja leiðandi stöðu og langtíma uppbyggingu
- Allt úr silfur
- Val á 2-4 stórum áhrifavöldum
- Val á 6-8 micro-áhrifavöldum
- Heildstæð áhrifavalda stefna
- Vörumerkjauppbygging
- Forgangs aðgangur að teyminu
- Vikulegir stefnumótunar fundir
Fyrir fyrirtæki sem vilja nota áhrifavalda markaðssetningu sem vaxtarás
- Allt úr Brons
- Val á 4-8 áhrifavöldum
- Stefnumiðuð herferðaráætlun
- Réttindi til að endurnýta efnið
- Mánaðarlegur stefnumótunar fundur
- Utanumhald um afhendingu efnis
Hvernig samstarfið virkar
Greining & markmið
Við byrjum á að skilja vörumerkið þitt, markhóp og markmið. Í sameiningu mótum við skýra stefnu fyrir næstu skref.
Val & framkvæmd
Við veljum áhrifavalda sem passa við vörumerkið þitt og sjáum um alla framkvæmd ásamt samskiptum, skipulagi, afhendingu efnis og eftirfylgni.
Eftirfylgni & næstu skref
Niðurstöður eru greindar, árangur metinn og næstu skref ákveðin. Samstarfið þróast með tímanum í takt við markmið og stefnu.
Vörumerki í samstarfi við Atelier
Spurt & svarað
Nei. Verð er ákveðið í samráði við viðskiptavin út frá umfangi verkefnis, markmiðum og lengd samstarfs.
Þjónustan hentar fyrirtækjum sem vilja vinna markvisst með áhrifavöldum og byggja upp vörumerki til lengri tíma.
Já. Flestir byrja í Brons eða Silfur og þróa samstarfið áfram þegar markmið og umfang skýrast.
Við fylgjum verkefnum eftir með skýrslum, stefnumótunarfundum og ráðgjöf til að tryggja samræmi, gæði og áframhaldandi þróun.
Eftir hverju ertu að bíða?
Þú ert aðeins einu skrefi frá því að hefja markvisst og faglegt samstarf við Atelier