Hlaðvarpið Tölum um

Atelier Agency heldur úti hlaðvarpinu Tölum um þar sem Kristjana Barðdal og Gummi Kíró fara yfir það nýjasta tengt umboðsskrifstofunni og áhrifavaldabransanum auk þess að taka viðtöl við áhugaverða einstaklinga og sérfræðinga í bransanum.

Hér fyrir neðan má sjá nýjustu þættina ásamt því að hér finnuru þá á: